"Heimurinn vill ekki hvalkjöt" Bull og vitleysa. Allir sem - TopicsExpress



          

"Heimurinn vill ekki hvalkjöt" Bull og vitleysa. Allir sem borðað hafa hvalkjöt vilja hvalkjöt. Enda eitthvert mesta lostæti sem menn geta látið ofan í sig. Það breytir hins vegar ekki því að það er fáránlegt fyrir Íslendinga að verja hundruðum milljóna til að verja veiðar örfárra einstaklinga á þessari dýrategund. Þjóðin hefur tapað milljörðum króna á þessum veiðiskap með markaðshruninu í Bandaríkjunum. Ísland væri mun betur sett með að borga þeim fáu einstaklingum þessar tæplega 800 milljónir, sem varið hefur verið í réttlætingu veiðanna, fyrir að vera heima og reita arfa í garðinum sínum en að fullnægja frekju eins eða tveggja einstaklinga sem þrá það mest að veiða hvali.
Posted on: Sun, 21 Jul 2013 21:51:05 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015