26. október verður STREET DANS EINVÍGIÐ haldið í annað - TopicsExpress



          

26. október verður STREET DANS EINVÍGIÐ haldið í annað sinn! Spenningurinn fyrir keppninni eykst með hverjum deginum en í ár verður þetta stórhátíð því BUDDHA STRETCH mun heimsækja okkur frá New York. Hann kennir Hiphop, House, Popping og Locking 22. - 24. október og eru allir dansarar hvattir til að mæta. Hann er maðurinn sem skýrði Hiphop stílinn HIPHOP og skilgreindi dansstílinn svo að dansheimurinn gat fylgt eftir. Stretch vann m.a. sem danshöfundur fyrir Michael Jackson, Mariah Carey, Will Smith ofl. Þetta er once in a lifetime tækifæri fyrir íslenska dansara að læra hjá frumkvöðli í Street dansi! Skráðu þig á námskeiðið með Buddha Stretch á brynjapeturs.is
Posted on: Tue, 08 Oct 2013 12:41:14 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015