Annað kvöld, 31. okt. kl. 21:00 opnar ný sýning í Gallerí - TopicsExpress



          

Annað kvöld, 31. okt. kl. 21:00 opnar ný sýning í Gallerí Gestur / Gallery Guest. Margrét Lóa Jónsdóttir les úr ljóðum sínum í tilefni af opnuninni. Opnunin fer fram á Babalú fjölmenningarkaffihúsinu á Skólavörðustíg. Kynnt verður nýr hljóðskúlptúr eftir breskt tónskáld og hljómlistarmann. Nafn listamannsins verður tilkynnt við opnunina. Tomorrow night, 31 Oct at 21:00 Gallerí Gestur / Gallery Guest launches a new exhibition. Poet Margrét Lóa Jónsdóttir will read from her well known collections of poetry. The launch event will take place at the multicultural Babalu on Skólavörðusatígur. A new sound sculpture by a British composer and musician will be launched. The artist´s name will be announced at the event.
Posted on: Wed, 30 Oct 2013 15:16:44 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015