Byrjar ekki skemmtilega. Fyrstu pælingar: Aftur, of þungir og - TopicsExpress



          

Byrjar ekki skemmtilega. Fyrstu pælingar: Aftur, of þungir og seinir. Við erum ekki með neina primery skorara, hvorki á fyrstu línu(!), né þeirri annari. Nema Elias ákveði að vera þannig gaur aftur. Leiðinlegt að sjá tapið gegn Pens, en mest vegna þess að það voru færi og skot á mark, en ekkert skotanna var hættulegt af viti. ENGIN HÆTTULEG SKOT AF BLÁU LÍNUNNI EVER (í neinum leik). Aumt að tapa fyrir Eyjapeyjum. Mikið af mistökum, mikið af offitu og sökkar að tapa í OT, en Brunner er alveg magnaður. Clowe að slást sem er "stórt" af honum en hann er alvarlega hellaður af heilahrystingum og ætti því ekki að vera að slást. Tvö tilþrif-dagsins frá Brodeur. Pínlegt að tapa fyrir Edmonton, þegar menn eiga að vera komnir í öruggu forysti (0-3). Unga fólkið vann gamla fólkið. Sökkar að tapa í SO. Tvö stig eftir þrjá leiki. Ekki alslæmt.
Posted on: Wed, 09 Oct 2013 01:24:43 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015