Elsku maðurinn minn er svangur, fékk engan kvöldmat, konan í - TopicsExpress



          

Elsku maðurinn minn er svangur, fékk engan kvöldmat, konan í kvennaboði. Nú ætla ég að búa til kalkúnasamloku að hætti Kanadabúa. Við eldkum kalkúnaskip og það endist í marga daga ! Hægeldað og vel kryddað með grænmeti, sinnepi (frá Austuríki) rúkkóla, og heitri sveppasósui. Fleiri svangir ? Bara að drífa sig, nóg er til elskurnar. Annars góða nótt og Guð blessi ykkur. Það er allt í lagi að það rigni ef maður elskar félagsskapinn sem er hjá manni. Það geri ég !
Posted on: Wed, 17 Jul 2013 23:15:09 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015