FUNDUR Í VALHÖLL ! Nú boðar Valhöll til fundar um EB mál, og - TopicsExpress



          

FUNDUR Í VALHÖLL ! Nú boðar Valhöll til fundar um EB mál, og er gestur fundarins Marta Andreasen þingmaður Evrópuþingsins og fyrrverandi aðalendurskoðandi framkvæmdastjórnar ESB flytur erindi sem hún nefnir Hvert stefnir ESB? The European Union, where is it going? Upplýsingar um þessa konur er á en.wikipedia.org/wiki/Marta_Andreasen Hún er löggiltur endurskoðandi og hefur starfað bæði hjá OECD og hjá EB var rekinn frá báðum stöðum vegna opinberrar gagnrýni á bókhald vinnuveitenda sinna. Valhöll er því að bjóða til landsins manneskju sem væntanlega sér ekki neitt jákvætt við EB. Það styður stefnu núverandi ríkisstjórnar og færir gleði til ritstjórnarinnar að Hádegismóum sem munu væntanlega gera þessum fundi vel skil í Morgunblaðinu. Trúlega er koma þessarar konu hluti í þeim kapal að ríkisstjórnin ætlar ekki að ræða neitt meira við EB. Því hentar að koma neikvæðum fréttum um EB. Og svona mun styðja að það eigi ekki að gefa þjóðinni færi á að kjósa um hvort það eigi að klára viðræðurnar. Þetta er einhliða áróður og ekki hluti af opinni faglegri og gagnrýnni umræðu, heldur er þetta áróðursfundur til að gera flokksmenn afhuga EB. Það er ákaflega sorglegt að sjá þessa þróun á Sjálfstæðisflokknum !
Posted on: Thu, 29 Aug 2013 22:33:25 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015