Finnst við eða sum hér á netinu orðin svo fljót að fordæma - TopicsExpress



          

Finnst við eða sum hér á netinu orðin svo fljót að fordæma og hneykslast. Sett upp mynd af einhverjum sem mögulega óvart gerir mistök... Og svo er hneykslast og býsnast yfir þessu. Það eru alltaf fleiri en ein hlið á öllum málum og allir gera mistök! Manneskjan sem leggur ekki eins og almmennt er samþykkt gæti t.d hafa verið að fá slæmar fréttir, fengið illt allt í einu eða... Gleðjumst frekar og dásömum það góða sem hver manneskja gerir. Það er enginn fullkominn sama hvað fólk reynir og þykist en hið góða vex með því að veita því athygli
Posted on: Thu, 27 Jun 2013 11:58:02 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015