Hefði pabbi, Harry Otto August Herlufsen lifað í dag, þá - TopicsExpress



          

Hefði pabbi, Harry Otto August Herlufsen lifað í dag, þá ætti hann 100 ára afmæli. Til minningar um hann þá eru hér 3 myndir. 1. Veisla í tilefni af 90 ára afmælinu 2. Pabbi og mamma koma með Benjamín og Sólveigu til Danmerkur 1960 til að hefja nýtt líf. Þeim hafði verið haldið vegleg kveðjuathöfn að Uppsölum á Ísafirði, en þar höfðu þau búið frá 1939, eða í 20 ár. Hann stjórnaði Lúðrasveit Ísafjarðar þar til hann flutti. Þá tók Villi Valli við af honum. 3. Grein í dönsku blaði um pabba þegar hann var 81 árs. Þá var hann enn að klippa, en hann var hárskeri í Tjæreborg á þessum tíma. Einnig var hann organisti í Frímúrarareglunni í Esbjerg.
Posted on: Sun, 18 Aug 2013 09:35:44 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015