Hér er ekki verið að auglýsa rugby-leik heldur för - TopicsExpress



          

Hér er ekki verið að auglýsa rugby-leik heldur för uppborgarbúa niður á Ströndina þar sem peningarnir verða til. Nema hvað að ÍR-ingar sem hafa aðsetur í neðra-Breiðholtinu eru sýnd veiði en ekki gefin og því ber að sýna litla virðingu inni á vellinum, bara sama "attitud-ið" og var uppi á móti KV í síðustu viku. Pakkinn í botnbaráttunni er farinn að þéttast og því mikilvægt að taka þessa heimaleiki sem eftir eru...nefni þennan í kvöld, og síðan gegn Sindra, Reyni Sandgerði (ég mæti pottþétt til að sjá fyrsta Ægissigurinn gegn því leiðindaliði!) og svo gegn slakasta liði 2. deildar nú um stundir, Dalvík-Reyni. Þarna er draumur um 12 stig í potti og munar um minna...Arrivaderci! :-)
Posted on: Wed, 31 Jul 2013 10:22:06 +0000

Recently Viewed Topics




© 2015