Mig langar að stofna Earth Charter samtök á Íslandi. - TopicsExpress



          

Mig langar að stofna Earth Charter samtök á Íslandi. Aðaláherslur Earth Charter samtakanna eru sjálfbær þróun og friðarmál, en fræðsla um þetta er mikilvæg liður í starf samtakanna og mikið er unnið með skóla o.s.fv. SGÍ Búddistar eru með Earth Charter sýningu sem heitir Seeds of Change, minnir mig, og var sett upp í Ráðhúsinu á sínum tíma. Sýningin er ennþá sett upp í skólum o.fl. hér á landi, og SGÍ senda frétt um þetta til Earth Charter í Chíle, en þetta er höfuðstaður samtakanna. En mig langar að gera meira og stofna umræðuhóp og jafnvel gera ýmislegt í samband við Earth Charter verkefni erlendis, en ég fæ stundum boð um slíkt. How You Can Participate síða (á ensku og frá Chíle) er á earthcharterinaction.org/content/pages/How%20you%20can%20participate.html . Ef þér list vel á þessu og vill vita meira, endilega láttu mig vita.
Posted on: Tue, 01 Oct 2013 19:09:50 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015