Var að koma úr bíó af stórkostlegri mynd sem ég mun melta - TopicsExpress



          

Var að koma úr bíó af stórkostlegri mynd sem ég mun melta næstu daga. Öll pör eiga erindi á þessa mynd sem og allir einstaklingar sem vilja gera betur í næsta sambandi sem þeir fara í .. já og þá á ég við sjálfa mig líka. Sérlega vel leikin og handrit með eindæmum skemmtilegum dialogum á milli hjóna sem eru á barmi skilnaðar. Þessi mynd er sýnd í Bíó Paradís og heitir Before Midnight... algert heilafóður og sérstaklega krassandi og krefjandi húmor í gangi í raunverulegum Jóni Jónssonar aðstæðum lífsins. Góða nótt.. segi ég og smjatta á þessu barasta ágæta hrökkbrauði sem ég bakaði hér fyrr í kvöld. Mæli með því. Takk fyrir að draga kelluna með í bíó Ása Dröfn Björnsdóttir
Posted on: Wed, 14 Aug 2013 00:28:11 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015