Var að reyna útskýra fyrir 6 ára guttanum af hverju maður - TopicsExpress



          

Var að reyna útskýra fyrir 6 ára guttanum af hverju maður þarf að vinna og borga svo skatta til að fá ljós á göturnar, malbikaða vegi o.s.fr. Ef ég er duglegur að vinna og fæ 10.000 kr borga ég ca helming í skatt... Hann var ekki alveg að kaupa þetta, þannig að þegar við vorum búin að borða í gærkv var boðið uppá íspinna í eftirrétt og mér datt þetta snarræði í hug. Sko drengur minn hér er einn íspinni handa þér, enn fyrst ... (beit ég rúmlega helminginn af íspinnanum og lét hann svo hafa hann) Honum fannst þetta ekki eins fyndið og mér..
Posted on: Wed, 18 Sep 2013 11:25:56 +0000

Recently Viewed Topics




© 2015