Átti svo æðislega skemmtilegan dag með Hafsteini mínum. - TopicsExpress



          

Átti svo æðislega skemmtilegan dag með Hafsteini mínum. Fórum á göngu kringum Tjörnina, settumst á skáldabekk með Tómasi Guðmundssyni bæjarskáldi sem er niðurnelgdur og dæmdur til að horfa á endur og máva flögrandi. Croissant og heilsudjús með tilheyrandi heimspekiumræðum 11 ára drengs á kaffihúsi. Enduðum svo lofthrædd (ég sum sé) á 4.hæðinni í Perlunni með Tobleroneís í sitthvorri hendinni. Ekki hægt að biðja um meira þennan daginn. Sátt og glöð.
Posted on: Fri, 21 Jun 2013 21:07:01 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015