Í Svíþjóð hefur verið mikil umræða um skár lögreglunnar - TopicsExpress



          

Í Svíþjóð hefur verið mikil umræða um skár lögreglunnar í Málmey yfir Rómafólk. Nú er Borgarskjalasafnið í Stokkhólmi komið í miðju fjölmiðlaumræðunnar í Svíþjóð eftir að í ljós kom að þar eru varðveittir 15-20 hillumetrar af skrám um Rómafólk í "Zigenarsektionen" hluta safnsins. Skárnar voru haldnar frá árinu 1959 og allt fram til 1996. Ekki er vitað um sambærilegt efni á Borgarskjalasafni. Hér er ein af fréttunum um málið.
Posted on: Sat, 28 Sep 2013 08:26:17 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015