Í kvöld kl 20:00 verður Biblíulestur að Skarðshlíð 20, - TopicsExpress



          

Í kvöld kl 20:00 verður Biblíulestur að Skarðshlíð 20, Hvítasunnukirkjunni á Akureyri. Sagt er: "Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar." Hebr. 12:2 Trúin á Guð almáttugan er því sköpunarverk Jesú í okkur. Hæfileikinn til að trúa er meðfæddur. Því vill verða mikil togstreita í anda okkar hvort trúin á hjáguðina sé sú sama og Trúin á Frelsarann Jesú? Skoðum þetta í kvöld! Verið velkomin hvort sem þú ert í Hvítasunnusöfnuðinum eða ekki. Hvort sem þú ert trúaður eða ekki!
Posted on: Thu, 20 Jun 2013 13:24:46 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015