Í tilefni af væntanlegum niðurskurði hjá LÍN (og öðrum - TopicsExpress



          

Í tilefni af væntanlegum niðurskurði hjá LÍN (og öðrum aðgerðum til ójafnaðar) verður mér hugsað til bókarinnar Shock Doctrine. Í henni lýsir Naomi Klein því hvernig hægrimenn notfæra sér kreppur og áföll til að keyra í gegn áhugamál sitt, sem er aukin völd og eigur kapítalsins á kostnað almennings. Hún vitnar m.a. í Milton Friedman: Only a crisis, real or perceived, produces real change. When that crisis occurs, the change depends on the ideas that are lying around. That, I believe, is our basic function: to keep the ideas ready for when the next crisis hits. Á sérkennilegan hátt hefur kreppan sem sköpuð var af hægrinu nú gefið sama hægrinu tækifæri til að ná sínu fram gegn hræddri þjóð.
Posted on: Tue, 25 Jun 2013 23:13:56 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015