ÚTIKÖTTUR Ég hef verið að hugsa og hugsa meira og meira og - TopicsExpress



          

ÚTIKÖTTUR Ég hef verið að hugsa og hugsa meira og meira og komist að raun að raun um að ég er útiköttur ... og ég verð að segja það að það er skemmtilegra miklu skemmtilegra en að vera rjómalepjandi lattélepjandi heimiliskisi með bjöllu og slaufu ... Ég lep "instant" eilífðarinnar þegar mig þyrstir og ét "suðara" alheimsins þegar mig svengir ... Já, ég er útiköttur og þegar mig syfjar þá finn ég mér litla mosató sem kodda og svæfil og svíf inn í draumheima með stjörnur í augum.
Posted on: Sun, 01 Sep 2013 15:24:29 +0000

Recently Viewed Topics




© 2015