Þriðji kaflinn í það sem ég kalla "Forgotten stories" eða - TopicsExpress



          

Þriðji kaflinn í það sem ég kalla "Forgotten stories" eða "Gleymdu sögurnar. Ég mun ekki hafa mikinn tíma til að skrifa. Skólinn að byrja og allt. En við erum að fara að koma að sögu sem ég hef haft í huganum í dáldinn tíma. Ef einhver veit það ekki þá er íslenska þýðingin aðeins lengra niðri. Njótið :) Biðst afsökunar á ef þið finnið einhverjar stafsetningarvillur. Continue of the weirdness Brianna stared at the woman with horror in her eyes. „Noo“ she said in a voice too low even for her. Her eyes drifted to the dried up rose which she now saw. It was still stuck in the robots chest, never even touched since the day it had been embedded his system. Her hand played furiously with one string of her hair, something she only did when she was upset. „Why?“ she asked in a low tone. The low candlelight lit up the woman´s face which seemed weary. The normally sparkling eyes had lost their charm and the smile had dissapeared. Brianna´s hand was beginning to tremble. „Why were they so mean to it?“ she asked. The woman sighed. „People are....very complicated“ she said in a soft tone. „They are constantly changing, rising or falling like stars in the sky. You can observe them all you want, and some do.But in reality you can never really comprehend the enormity of the humand mind“. Brianna´s eyes rested on the robot, full of different emotions. She like so many others kept wondering what could have happened and what could have been done. „So did you like the story?“ the woman finally asked in a curious tone. Brianna nodded not taking her eyes off the robot. „I found it very interesting“ she said in a solemn tone. „Not that kind of story you expect. She bit her lip and rubbed her eyes which were beginning to feel itchy. „But there is still one thing that I don´t get“. The woman raised an eyebrow. „If people were fighting over what was going to happen to the robot, why did he just walk away? Why excatly that momen´t?“ At that comment the woman´s eyes turned to the floor. „If people were fighting over what to do with you, how would you react?“ she asked in a low voice. Before Brianna could answer the woman continued. „Maybe he took the comments as a order to go to the dumpsters yard“ she said and put the candlestick on a nearby table. The chair gave a loud groan as she sat down. „Or maybe an order had been placed in him to go away if there was a danger of a fight breaking out“ she said and looked at the robot with a downcast smile. Her eyes seemed to soften the more she talked. „But I personally think that he was tired of being ordered around“. „In his final act I think..no..i,m sure he wanted to control his fate“ she said. A creak was heard from the robot but when Brianna turned to look it was still as always. „Can he still move?“ she asked. The woman shrugged her shoulders. „Not like before. He just stands there. Sometimes whole weeks without even moving“. A smile pulled at her lips. „I think he likes it here. He seemed more than willing to accompany me and helping me move some stuff around when I asked him. In return I tell people his story. Its the least I can do“. She smiled fondly and stood up using the edge of the table for support. „Now lets get going“ she said and picked up the candlestick so fast that stars made of wax flew through the air. Brianna followed her deeper into the darkness of the tent but the woman walked so fast that she had a hard time keeping up with her. „So where are we going now?“ Brianna asked between gasping for air. The woman didn´t answer. She ran a hand though her hair and squinted her foggy eyes as if trying to see into the darkness that was all around them. She led her between mechanical parts that smelled of oil and rusted iron and through all sort of things which Brianna´s eyes widened at. She saw a jar that had a heart made of glass in it. She saw a chair made of stone that had a teacup on it like someone had left it there intentionally. Brianna saw so many weird things she had a hard time to grasp them all. She wondered if the lights were turned on what she would see. The tent she had walked into seemed too small from the outside to house so many items. „Come on“ the woman said in front of her. „There are too many stories here and I only promised you three“. Brianna hurriedly tried to keep up. „Why is it so dark in here?“ she managed to ask between panting. She was beginning to sweat everywhere and the smell wasn´t getting better. „It is a game for the guests“ was the answer. „A game?“ she asked. „What kind of..“she began to ask but was cut short when they stopped in front of something Brianna would never imagine to be in this tent. In front of them was a item Brianna wasn´t sure was a pond or a well. Stones as the whitest of white had been placed in a circle to keep the water in. Deep under something bright and self-glowing could be seen which made brianna wonder if the night sky itself had been taken and put in. But the most interesting thing of all was not the water but the statues standing in it. One was of a young woman which seemed no older than Brianna herself as she stood in the shallow water dressed only in a plain dress. Her mouth was open in what Brianna thought was laughter and the stone eyes seemed to radiate amusement, which was quite an accomplishment considereing this was a statutue. Brianna didn´t need to be a genious to see that whoever had been an model for this statue had been a extremely happy person. She struck Brianna as someone that lived her life to the fullest without a regret. Brianna´s face fell as she looked at the statue next to the woman. If the lady was full of life then the statue of the man was full of death. Dressed in a fancy tux and with a tie he stood in the water holding the woman´s arm. Even though he was young and handsome, the man seemed so bitter and serious Brianna automatically turned away. She could almost feel his angry eyes drill into her back. The soft sound of a woman´s laughter reacher her ears and Brianna looked up only to see the woman who owned this maze of crazy stories with a smile on her face. „What so funny?“ Brianna asked annoyed at this ever changing attitude. One momen´t the woman was smiling and the other sad. Brianna guessed she was the type that carried her emotions on the sleeve. The woman in question only smiled wider at Brianna´s face. „I just find it funny“ she answered. „No one ever likes the man but everyone loves the woman“. She shook her head. „If they only knew the story behind those two“. Brianna rolled her eyes „Let me guess. It is kind of a tragic love story where those two can´t be together and yet try only for the other one to die“. The woman´s smile dissapeared. „No, not excatly“ she answered. The story about these statues is completely different. „Now tell me“ she said and turned to Brianna with a hard look in her eyes.. What do you think of death?“ Brianna blinked her eyes surprised. „Think?“ she asked. The woman rolled her eyes „Yes think. Would you say it is cruel, maybe unfair and likes to bring misery to people?“. Brianna wondered where the woman was going with this. „Well isn´t it?“ she asked confused. The woman put the candlestick down on the stones surrounding the statues. Its yellow light was nothing in comparinson with the light in the water. „Thats one way to see it“ the woman answered and sat down. „But I think people judge it to harshly“. „Then what, pray tell, is the story you are going to tell me this time?“. A sparkle appeared in the woman´s eyes. „People these days“ she mumbled like she was annoyed but Brianna could clearly hear that she was making it up. „If you so insist let me begin“ she said dramatically. „the story of how death lost his life. ............................Lengra inn í glundroðann. Bríanna starði á konuna með andlitiði afmyndaði í hryllingi. „Neii“ sagði hún í tón sem var of lár jafnvel fyrir hana. Augu Bríönnu viku að visnaðri rósinni sem hún nú sá. Litla illgresið var enn í bringu róbotsins, hálf hangandi niður. Fingur Bríönnu léku sér hratt við einn hárlokkinn, eitthvað sem hún aðeins gerði þegar hún var í uppnámi. „Af hverju?“ spurði hún í lágum tón. Dauft kertaljósið lýsti upp þreytulegt andlit konunnar. Venjulega lífleg augun höfðu misst glampann og brosið var horfið. Hendi Bríönnu var byrjuð að titra. „Hvers vegna voru þau svo leiðinleg við hann?“ spurði hún í gegnum samanbitnar tennur. Konan starði á hana með gráum augunun. Þurrar varirnar aðskildust eitt andartak en lokuðust svo aftur. Um stund mátti ekkert heyra myrku í tjaldinu fyrir utan holt hljóð í tifandi klukku einhver staðar. „Fólk er....flókið“ svaraði hún eftir smá þögn. Það er sífellt að breytast, rísa og falla eins og stjörnur í himmninum. Þú getur fylgst með því eins mikið og þú vilt, og sumir gera það. En í raunveruleikanum getur maður aldrei almennilega skilið fjölbreytileika þess“. Augu Bríönnu litu á róbotinn, full af mismunandi tilfinningum. Hún eins og svo margir aðrir gera stundum, velti því fyrir sér hvort ekki væri hægt að gera eitthvað eða hefði mátt gera. „Svo hvernig fannst þér sagan?“ spurði konan loks í forvitnilegum tón. Bríanna svaraði án þess að taka auguna af róbotnum. „Mér fannst hún verulega áhugaverð“ sagði hún í dapurlegum tón. „Ekki svona saga eins og ég bjóst við“ Hún beit í vörina á sér og nuddaði augun sem henni var byrjað að klæja í. Varirnar aðskildurst þar sem hún dró djúpt andann „En það er eitt sem ég skil ekki enn“ sagði hún. Konan reisti brúnir. „Ef fólk var að berjast yfir hvað myndi verða um róbotinn hví gekk hann bara í burtu? Af hverju?“ spurði hún. Augu konunnar litu niður á moldina sem var gólfið. „Ef fólk væri að berjast yfir að hvað ætti að gera við þig, hvernig myndir þú bregðast við?“ spurði hún í lárri röddu. Áður en Bríönnu gafst tækifæri til að svara hélt konan áfram. „Kannski tók hann því þannig að hann ætti að fara á ruslahaugana“ sagði hún og setti kertastjakann á borð rétt hjá. Gamall viðarstóllinn stundi þar sem hún settist í hann. „Eða kannski hafði verið sett skipun í kerfið að hann ætti að drífa sig í burtu ef slagsmál myndu byrja“ Hún leit á róbotinn með dapurlegu brosi. Augu hennar virtust mýkjast því meira sem hún talaði. „En ég persónulega held að hann hafi verið þreyttur á að vera hlutgerður. Ég held.. nei. Ég er sannfærð um að í lokin vildi hann stjórna sínum eigin örlögum“. ískur heyrðist bak við Bríönnu en þegar hún sneri sér var róbotinn jafnkyrr og áður. „Getur hann enn hreyft sig?“ spurði hún. Konan yppti öxlum. „Ekki eins og áður. Þessa dagana stendur hann bara þarna. Stundum margar vikur án þess að hreyfa sig hið minnsta.“ Það kipptist á munvikunum. „Ég held að hann sé ánægður hérna. Hann var meira en viljugur til að koma og hjálpa mér að flytja nokkra hluti þegar ég bauð honum það. Það minnsta sem ég get gert í staðinn er að segja fólki sögu hans“. Brosið á andliti hennar var fullt af kærleik þar sem hún stóð upp. „Nú skulum við halda áfram“ sagði hún og tók kertastjakann svo hratt upp að stjörnur gerðar úr vaxi flugu um loftið. Bríanna fylgdi henni eftir lengra inn í tjaldið en átti í mestu vandræðum að halda í við gönguhraða hennar. Konan gekk svo hratt að það lá við að Bríanna fengi hlaupasting. „Hvert erum við að fara núna?“ spurði hún í hásum tón og dró djúpt andann á milli. Konan svaraði ekki heldur bara renndi henndi í gegnum hárið og pírði þokuleg augun, líklegast til að reyna að sjá inn í myrkrið fyrir framan þær. Hún leiddi hana á milli vélarparta, lyktandi af olíu og ryðguðu stáli. Undir bogagöng gerð úr bókum og margra undalegra hluta sem augu Bríönnu opnuðust við að sjá. Hún sá krukku sem geymti hjarta gert úr rauðu gleri. Hún sá stól sem var höggvinn úr steini. Tebolli lá á stólar arminum alveg eins og sá sem hefði verið þarna hefði bara staðið upp og skilið hann eftir. Hún sá svo marga undalega hluti að hún átti erfitt með að meðtaka þá alla. Bríanna velti því fyrir sér hvað hún myndi sjá ef það ljósin yrðu kveikt. Tjaldið sem hún hafði séð að utan virtist of lítið til að geyma alla þessa muni. „Flýttu þér“ sagði konan fyrir framan hana. „Það eru of margar sögur hérna og ég lofaði þér aðeins þremur“. Bríanna jók aðeins hraðan til að eiga smá möguleika á að tína konunni ekki. „Af hverju er svona myrkt hérna inni?“ náði hún að kreista fram á milli þess að mása og blása. Hún var byrjuð að svitna allstaðar og hún fitjaði upp á nefið þar sem lyktin náði vitum hennar. Konan brosti aðeins leyndardómslega. „Það er eins konar leikur fyrir gestina“ svaraði hún. „Leikur?“ spurði Bríanna. „Hvers konar“.. byrjaði hún en missti orðin úr sér þegar þær stoppuðu fyrir framan eitthvað sem Bríanna hefði aldrei ýmindað sér að væru í þessu tjaldi. Fyrir framan þær stóð hlutur sem Bríanna var ekk viss hvort væri brunnur eða smágerð tjörn. Marmarasteinar höfðu verið settir í kringum vatnið til að halda því inni. Ofan í glitti í þúsundi litla punkta sem fékk bríönnu til að finnast sem næturhimininn sjálfur hefði verið tekinn og settur ofan í vatninu. En það áhugaverðasta af öllu voru stytturnar sem stóðu hlið við hlið í skærum vövkvanum. Ein var af ungri konu sem virtist engu eldri en Bríanna sjálf þar sem hún stóð í grunnu vatninu, klædd bara í einfaldann kjól. Munnurinn var opinn í hvað hún giskaði að væri hlátur og augun virtust full af lífi, sem var þó nokkuð hrós miðað við að þetta var bara stytta. Bríanna þurfti ekki að vera gáfnaljós til að átta sig á því að hver sú kona sem hafði verið fyrirmyndin af þessari höggmynd hafði verið afskaplega hamingjusöm. Hún virtist þannig persóna sem lifði lífinu án þess að sjá eftir neinu. Svipur Bríönnu féll þegar hún leit á líkneskið við hliðina á konunni. Ef konan var full af lífi þá var styttan af manninum full af dauða. Klæddur í fín jakkaföt og með bindi stóð hann í vatninu, haldandi um handlegginn á konunni. Hann virtist svo alvarlegur og bitur að Bríanna fann sjálfa sig líta undan. Það lá við að hún fyndi reiðileg augun borast í bakið. Lár kvennahlátur náði eyrum hennar og Bríanna leit upp aðeins til að sjá konuna sem átti þetta völundarhús af undalegum hlutum með bros var á andlitinu. „Hvað?“ spurði Bríanna sem var byrjuð að vera pirruð á þessu undalega háttalagi hjá konunni. Hún hlaut að vera ein af þessum manneskjum sem bar tilfinningarnar á erminni. Eina stundin var hún brosandi og þá næstu döpur í bragði. Konan bara brosti víðar að svipnum hjá Bríönnu. „Finnst það bara fyndið. Öllum líkar við konuna en engum við manninn. Ef þau bara vissu söguna á bakvið þessi tvö“. Bríanna rúllaði augunum. „Leyfðu mér að giska. Þetta er hörmuleg ástasaga af fólki sem getur ekki verið saman en samt reyna aðeins til að annar deyr“. Brosið á konunni hvarf. „Nei. Nei ekki beint“ svaraði hún. „Sagan um þessar styttur er allt önnur. Segðu mér“ sagði hún skyndilega og sneri sér samstundis að Bríönnu með hörkulegt augnaráð. „Hvað finnst þér um dauðann?“ spurði hún.Bríanna blikkaði augunum. „Dauðann?“ át hún upp eftir henni. Konan brosti dauflega. „Já dauðann. Myndirðu segja að hann væri viðbjóðslegur, mögulega ósanngjarn og nyti þess kannski að láta fólk þjást?“. Bríanna velti því fyrir sér hvert konan væri að fara með þetta. „Er það ekki þannig?“ spurði hún Konan setti kertastjakann niður á steinana sem umkringdu stytturnar. Í birtunni frá stjörnunum í vatninu var gult ljós kertastjakans ekki neitt. „Það er ein leið til að sjá það“ sagði hún. „En ég held að fólk dæmir hann alltof harkalega“. „Þá, í guðanna bænum, hvaða sögu ætlarðu að segja mér núna?“ Glampi skaust upp í augun á konunni. „Fólk þessa dagana“ muldraði hún með sjálfri sér í tón eins og hún væri pirruð en Bríanna gat greinilega heyrt að hún var að gera sér þatta upp. „Allt í lagi, ef þú krefst þess“ leyfðu mér þá að byrja“ sagði konan dramatísklega. „Söguna um hvernig dauðinn missti lífið“.
Posted on: Wed, 21 Aug 2013 22:45:17 +0000

Trending Topics



iv>

Recently Viewed Topics




© 2015