Þér er boðið í afmælis útgáfu af Heels Performance - TopicsExpress



          

Þér er boðið í afmælis útgáfu af Heels Performance tímunum! Á morgun kl. 20.30 í Fylkisseli á 2. hæð, Norðlingabraut 12. Í tilefni af afmæli Brynju höldum við sérstakan Heels Performance tíma þar sem allar skvísur 18 ára + eru velkomnar! Þetta verður eins og ókeypis prufutími þar sem við förum í nýja skemmtilega rútínu í anda Ciara, Rihanna og Beyoncé. Prufaðu nýjasta dansæðið á Íslandi!
Posted on: Wed, 02 Oct 2013 10:11:55 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015