ég náði 80 kg bekkpressubætingunni eins og stefnt var að nema - TopicsExpress



          

ég náði 80 kg bekkpressubætingunni eins og stefnt var að nema að það voru tvö reps sem ég tók þyngdina :) æfing dagsins var eftirfarandi : 20 kg 20x1 , 40 kg 10x2, 50 kg 10x2, 60 kg 5x2 allt með hófanna uppi og þröngu gripi síðan var farið í 70 kg 5x1, 75 kg 3x1 og 80 kg 2x1 reyndi við 85 kg en það hafðist ekki fór síðan niður í 40 kg og tók 8x2 með hófanna uppi og þröngt grip. Ég fór síðan í Hallandi bekk og tók 20 kg 10x1 og 30 kg 10x2 síðan var endað á hallandi með 10 kg handlóðum 7x3 :) Hressandi æfing í dag og síðan er það hnébeygjan á morgun.
Posted on: Tue, 02 Jul 2013 22:26:35 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015