Góðan daginn. Ég hef verið mjög hikandi, að segja frá því - TopicsExpress



          

Góðan daginn. Ég hef verið mjög hikandi, að segja frá því hvaða áhrif krabbameinslyfin höfðu á mig. Það má ekki alhæfa þessi lyf við einn einstakling. Því skemmi ég ekki fyreir neinum. Þetta er bara mín saga óháð öðrum sjúklingum, sem hafa krabbamein. Stór þáttur í bata hvers sjúklings er það að honum finnist að hann sé á réttrileið. Í mínum huga eru þessi lyf á langrileið að finna rétta eða réttulyfin. Tek ég krabbameinslyfin sem ég fékk. Þau drógu úr hraða krabbans en læknuðu ekkert. Auka verkanir eru margar. Hjá mér þvagsýrugigt sem veldur nýrnabilun og dauða ef ekkert er að gert. Mörgum árum seinna tannáta sem var kominn upp í kjálka. Læt ég þetta nægja. Næst kemur krabbameinssprauturnar. Mildur dagur í dag. Nú styttist til jóla er kominn í jólaskap.
Posted on: Mon, 25 Nov 2013 15:40:59 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015