Spennandi dagur framundan. Fyrsta innanhúsmót Crossfit Hengils - TopicsExpress



          

Spennandi dagur framundan. Fyrsta innanhúsmót Crossfit Hengils hefst í dag klukkan 15:00, þar munu 20 keppendur etja kappi, flestir að stíga sín fyrstu spor í crossfit keppni. Svo er Björgvin okkar nú staddur á Akureyri þar sem hann mun keppa með landsliðinu á Norðurlandamóti í Olympískum lyftingum. Við sendum keppendum okkar baráttukveðjur og hvetjum alla sem möguleika eiga á að njóta dagsins á Blómstrandi dögum hér í Hveragerði og koma við hjá okkur og kíkja á aðstöðuna, kynna sér crossfit og hvetja keppendur áfram!
Posted on: Sat, 17 Aug 2013 10:07:42 +0000

Recently Viewed Topics




© 2015