dreymdi í nótt að ég var á leiðinni í brúðkaup en - TopicsExpress



          

dreymdi í nótt að ég var á leiðinni í brúðkaup en uppgvötaði að ég var á vitlausum bíl þegar ég var að verða kominn (sjálfskiftum en ekki beinskiptum), komst svo að því á leiðinni að húsið mitt var allt í rústi og að ég var búinn að lofa og átti að vera mættur að skutla móður minni sem ég vissi ekki af (ég stend alltaf var svoleiðis). Svo þegar ég mætti var þetta ekki brúðkaup heldur myndataka fyrir veitingastað á ströndinni og það átti að mynda yngt fólk og mat, stemningsmyndir. Það borðuðu allir matinn sinn alltof hratt og voru svo með dólg. Svo endaði þetta með að bíll keyrði yfir myndavélatöskuna mína og það hvolfaðist úr pokanum í ströndina og sandur fór í allar græjurnar mínar... ég veit ekki hvernig ég þorði fram úr rúminu í morgun :P
Posted on: Mon, 16 Sep 2013 12:51:25 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015