Það var einu sinni krúttlegt að fá litlar tásur í andlitið - TopicsExpress



          

Það var einu sinni krúttlegt að fá litlar tásur í andlitið á næturnar..þegar hann var 1árs, núna..6ára og ekki svo mjög krúttlegt lengur að fá dúndurspörk í hausinn, rass í andlitið og þurfa að vakna til að leysa krakkann úr rúmfataflækjunni sem hann er fastur í, ná í sængurnar á gólfið 100sinnum á nóttu og sofa á bríkinni því einhvernvegin tekur þessi litli kroppur sem þyrluspaðar hefðu ekki roð í ,risastórt rúm, einn! ..
Posted on: Thu, 19 Sep 2013 01:00:27 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015